fimmtudagur, 1. janúar 2004

Jæja þá er búið að fikta í tölvunni þannig að ég get skrifað á íslensku. Sjá hvað þetta er miklu betra. Ó, ástæra ylhýra og allt það. Þá er bara að læra að skrifa upp á nýtt!

Engin ummæli: