föstudagur, 13. febrúar 2004

Einasti eini og ég erum lauslega búin að vera að skoða í kringum okkur eftir húsi til að kaupa. ég held að ég hafi fundið það í dag. Það stendur nefnilega á Jones-stræti. Gæti ekki verið hentugra.

Engin ummæli: