fimmtudagur, 26. febrúar 2004

Það er engu skárra að búa hér í veils en á Íslandi, veðrið er alveg jafnótútreiknakegt. Éftir sólskin og blíðu núna í nokkra daga byrjaði að snjóa í nótt og snjóar enn. Og ég sem hélt að vorið væri komið!

Engin ummæli: