miðvikudagur, 4. febrúar 2004

Við vorum að koma frá hjúkku og Lúkas Þorlákur er orðinn 6.2 kíló og 65 sentimetrar. Enn hár og grannur svona dálítið eins og mamma hans. Sem er farin að halda að hún sé komin með anorexíu því í hvert sinn sem hún lítur í spegil þá sér hún feita konu!

Engin ummæli: