fimmtudagur, 29. apríl 2004

Nú er Pibbý búin að eignast litla stelpu. Það er jafn skrýtið að Pibbý eigi barn og að ég eigi eitt slíkt. En alveg jafn frábært líka. Til hamingju Pibbz og Bjössi. Sumarið er tíminn...

Engin ummæli: