sunnudagur, 20. júní 2004

Ég var bara með eina tölu rétta í lottóinu í gær og kaup því víst ekki hús alveg á næstunni. Ég var svo viss um að ég myndi vinna í gær. Ég varð bara sár þegar kom í ljós að svo var ekki. Sem betur fer er ég spennt fyrir næstu tveimur viðtölum og vonandi kemur eitthvað út úr þeim. Og um leið og ég fæ útborgað ætla ég í mat til að sjá hvað við getum keypt. Mér finnst bara eins og að við séum að renna út á tíma því fasteignaverð rýkur upp hér í grennd og ég sver að húsin virðast dýrari núna en fyrst þegar ég byrjaði að skoða fyrir tæpu ári síðan.

Engin ummæli: