laugardagur, 17. júlí 2004

Ég skaust á milli verslana í hádegishléinu mínu í dag, jakkalaus en með regnhlíf. Mér fannst ég vera ægileg skutla í útlöndum. Og ég er voða fegin að mér geti enn liðið þannig.

Engin ummæli: