miðvikudagur, 1. september 2004

MIg dreymdi rottur í nótt. Milljón rottur í yfirgefnu húsi og ég átti að veiða þær. Ég náði svo yfirrottunni og snéri úr hálsliðum. Hvað þýðir það eiginlega?

Engin ummæli: