fimmtudagur, 30. júní 2005

Þá er kjóllinn kominn í hús og allt tilbúið, jakkaföt á litla Jones og stóra Jones niðurpökkuð, hringarnir í vasanum og ég er tilbúin að koma heim. Tveir dagar eftir í vinnu og svo hefst sumarfrí, þó við komums nú ekki fyrr en á miðvikudag út af vinnunni hans Dave. Maður er búin að vera að tala og plana brúðkaupið að það er hálfóraunverulegt að það sé eiginlega bara komið að þessu.

Engin ummæli: