miðvikudagur, 27. desember 2006

Ég er að reyna að hressa aðeins upp á bloggið mitt en finn núna ekki útúr því núna hvernig ég kem myndum af hello inn á síðuna. Hello þekkir ekki nýja google blogg adressuna mína, meira vesenið, og allar jólamyndirnar bíða sýningar!

Engin ummæli: