miðvikudagur, 27. desember 2006

Svona líka fín hjá okkur jólin, enginn fullur fyrir utan gluggann þetta árið, Lúkas svo sáttur við alla pakkana sína, steikin aldrei betri, sósan frábær...svona gæti maður lengi heldið áfram. Dave er farinn aftur í vinnuna en ég er heima í dag. Svo þrír dagar í vinnu og svo aftur smá frí yfir áramót. Fínt bara.

3 ummæli:

murta sagði...

Er hægt að kommenta svona?

Guðrún sagði...

Já, það er hægt...blogger gefur möguleika á að senda myndir út á síðuna frá myndamöppunni þinni. Ég nota það alltaf.

Nafnlaus sagði...

Er að reyna að kommenta. Mamma