fimmtudagur, 8. febrúar 2007

Bretland allt og sérlega Veils í lamasessi í dag vegna ofankomu. Ég var send heim snemma úr vinnu vegna þess að strætó var að hætta að ganga og ég þurfti einhvernvegin að komast heim. Ljómandi alveg hreint. Ekki það að það sé hægt að kalla þetta snjó en svona er nú mismunandi hvað okkur finnst. Enginn er með snjódekk. Nú er bara að sjá hvort ég komist í vinnu á morgun.

Engin ummæli: