laugardagur, 14. apríl 2007

25 stiga hiti í dag, sólstólarnir komnir út á pall og bjórinn í kæli. Nú er bara að setjast út og sötra Shandy. Ást og friður.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já þetta er algjör sæla. Fórum á róló í hlírabol í gær!

Nafnlaus sagði...

Vááááá...ég elska sól og hita!!!