miðvikudagur, 11. júlí 2007


Á hliðargötu í LLandudno. (Takið eftir að LLan er borið fram eins og hlið: hland dudno.)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku meððetta, þessi staður virðist allavega af myndum af dæma eiga lítið skylt með hlandi.. Mjög grand alltsaman og minnir í svipan á Mónakó og fleiri eðalstaði ;-)