miðvikudagur, 11. júlí 2007Uppi á The Great Orme, fjallið í Llandudno. Hægt er að fara með kláf alla leið upp á topp og rölta þar um. Glæsilegt.

Engin ummæli: