miðvikudagur, 11. júlí 2007


LLandudnoBrúðkaupsafmælið fór fram með pompi og pragt í Llandudno. Hér erum við á geggjaðasta veitingastað sem ég hef komið á, allt eins og það var á Viktoríu tímabilinu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku með brúðkaupsafmælið!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með brúðkaups-afmælis-daginn elsku hjón :)