miðvikudagur, 27. júní 2007

Nú er ég aldeilis komin með plan, maður. Bara á leiðinni heim. Þarf bara að selja húsið, fá vinnu fyrir mig og manninn, pakka og koma, kaupa hús og setjast niður og dæsa. Ekkert mál.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert mál!!! Elskan mín, ekkert mál!!

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt! Líst vel á þetta!

Nafnlaus sagði...

Nákvæmlega ekkert mál! Hlakka til :)

Nafnlaus sagði...

Frábært, líst vel á þetta plan. Hlakka til að fá ykkur heim.
kv. Ólína og co

Hanna sagði...

dúdda mía.....