mánudagur, 20. ágúst 2007Andrés vinur minn kom í heimsókn. 10 ár og við höfum ekkert breyst. Að hugsa með sér. Hann býr í Aberdeen þannig að belgíudvölin kom einhverri útþrá í okkur bæði. Þó að ég skilji ekki afhverju einhver vil frekar búa í Aberdeen en Madríd!

4 ummæli:

Hanna sagði...

einmitt - ef maður hefði vitað hvað í för hefði með, þegar þvælingur um heiminn hófst!

Kram
Hanna

Andrés Ingi sagði...

Bölvuð vitleysa er þetta! Þetta er ekkert ég. Svo bý ég líka í Brighton.

Nafnlaus sagði...

Var Andres ekki með meira hár?

Nafnlaus sagði...

Flott mynd af ykkur!