sunnudagur, 21. október 2007



Uppástungu að frábæru fríi. Fljúgið til London, leigið bát og siglið niður skipaskurði til Llan þar sem við Veilsbúar tökum á móti ykkur og siglum svo í kjölfar hér um svæðið. Prammarnir koma með öllum nútímaþægindum og er allstaðar hægt að stoppa og hoppa í land til að fá sér bjór, pöbbarnir eru byggðir með prammana í huga. Fallegt og öðruvísi.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki amalegt það, aldrei að vita nema Saumófélagarnir smelli sér í prammaprjónaferð ;o) Ooooooooooohhhh, hvað er gaman að lesa bloggið ykkar... og vídeóið er sko málið! Takk Baba mín - bjartsýnisrönd í suðri, takk, þín Ásta

Nafnlaus sagði...

Frábær hugmynd og mæli ég með að ferðalangar stoppi í Milton Keynes í leiðinni og jafnvel pikki okkur upp. Það er ótrúleg stemmning í kringum þessar siglingar hérna. Mæli með þessu!

Rannveig sagði...

ég er á leiðinni.......