þriðjudagur, 6. nóvember 2007

Og þá er loksins komin mynd á þetta hjá okkur hjónakornum. Dave hefur störf sem "manager" á rannsóknarstofunni á mánudaginn, og ég hef nám í MBA frá Leicester háskóla í janúar. Erum við búin að fatta hvað við ætlum að gera þegar við erum orðin stór? Má bara vera!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku fjölskylda til hamingju með afmælið, vinnuna og skóla-vistina.
kveðja af klakanum Helga og fj.

Nafnlaus sagði...

Elsku Svava og co. Til lukku með vinnuna, námið, afmælið og lífið. En Leicester... það er aðalstaðurinn, getum við þá hist í lunch??

Rannveig sagði...

Hjartagull, þvílík lukka yfir ykkur. Til hamingju með þetta allt saman. Vinnuna, námið og drenginn.