föstudagur, 14. desember 2007

Ég auðvitað sat þarna grenjandi allt lagið.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Amma og afi grenjuðu líka viðað horfa á upptökuna !!!

murta sagði...

Mer finnst Ben Thomas fyndnastur, ef að er gáð þá sést að hann snýr baki í áhorfendur og drypur höfði. Alveg ekta!

Nafnlaus sagði...

Flottur snjókarl!

Til hamingju með afmælið í dag. Ég var að hugsa um að koma með barnið í dag og færa þér svona fína afmælisgjöf, en það bólar ekkert á því enn. Vonandi áttu góðan afmælisdag. Kossar og knús, Ólína og co.

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Til hamingju með afmælið Svava mín. Síðan lítur orðið ljómandi vel út hjá þér. Þú hefur greinilega gefið þér tíma til að fikta. Hafðu það sem allra best í dag. Kær kveðja, Kristín