föstudagur, 14. desember 2007

Lúkas kom fram á jólatónleikum í hlutverki snjókarls og stóð sig með miklum ágætum. Hann sést hér lengst til hægri.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er búin að horfa á þetta aftur og aftur og Lúkas er náttúrlega langflottastur, heldur takti allan tímann og hoppar á hárréttum stað!!