sunnudagur, 13. janúar 2008



Já, ég þarf núna smátíma til að stússast í þessarri tölvu, læra á hana, fatta hvernig hún virkar, setja inn mýjar myndir og allt það. Svo eru eiginlega engar afsakanir eftir lengur, ég á bara að setjast niður við lestur. Fyrsta ritgerð er á skiladag 31. mars. Ég arf að setja allar myndirnar inn í flikr. Ég var reyndar alls ekki nógu dugleg að taka myndir á Íslandi, ein og ein af mömmu og pabba, tók engar af vinum og vandamönnum. Læt þessa fínu jólamynd fylgja með hér.

Þetta leið allt of hratt, svo er erfitt að komast aftur inn í daglegt líf, hlakka mikið til þegar ég verð almennilega komin inn í námið og búin að fatta rútínuna alla. Ég er bara með svo mikla heimþrá núna. Hlakka líka til þegar ég kemst yfir það.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Velkomin í heim fartölva. Once you´re init there´s no way out!
En ekki vera með heimþrá, komdu bara með famelíen fljótlega í heimsókn til mín!!

Luv Harpa