laugardagur, 10. maí 2008

Djöfullinn sjálfur! Laugardagskvöld og ég að ímynda mér að ég sé ennþá 17 ára. Búin að drekka einn bjór og væri til í marga í viðbót. Er að hlusta á gamla slagara og er í dúndurstuði. Mikið væri gaman að geta boðið í partý núna.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull líst mér vel á þig frænka! Það er ekkert annað að gera í þessum hita en að sitja á netabolnum og drekka bjór! Þvílíkt og annað eins.

Frétti að það væri rigning á Íslandi.....

Luv Harpa