fimmtudagur, 22. maí 2008

Eitthvað finnst mér standardinn á júróvisjón hafa hrakað, heyri ekki grípandi slagara sem mér finnst ég hafa heyrt hér á árum áður. Fordómafull kannski en kenni Austur-Evrópu um. Lúkas hitti naglann á höfuðið þegar léttklæddar Tékkneskar dömur stigu á sviðið; gapandi stundi hann upp "what is that horrible noise mummy?"

Engin ummæli: