mánudagur, 5. maí 2008

Ég sit hérna og stari á skjáinn og er bara ekki í stuði. Nei, ég er því miður með heimþrá í dag. Við erum í fríi (1.maí færist yfir á mánudag til að búa til langa helgi) og planið er að fara að gefa kanínunum og geitinni eitthvað að maula og anda að sér fersku lofti, en ég er bara ekki í stuði. Voðalegt þegar þetta gerist svona.

Engin ummæli: