mánudagur, 2. júní 2008Lúkas þarf núna að vera í sumarbúning þegar hann fer í skólann, mér finnst hann svo sætur að ég bara varð að setja mynd inn. Við erum bæði hæstánægð með skóla akkúrat núna, hann fær broskall á hverjum degi og ég fékk A fyrir fyrstu ritgerðina mína. Núna allavega veit ég að ég er á réttri braut, og hef fengið endurnýjaða orku til að skrifa næstu tvær. (Er að renna út á tíma.)

2 ummæli:

Guðrún sagði...

Hann eeeeeer sætur og orðinn svo stór!!

Nafnlaus sagði...

Glæsilegur árangur hjá ykkur, broskallar og A!

Luv Harpa