laugardagur, 26. júlí 2008

Nú er mikið að gera, mamma og pabbi hjá mér í vist og Nanna með þeim. Sólin skín og allir í stuði. Ekki síst ég enda segir vigtin í Boots að ég hafi lést um 2 kíló þessa vikuna. Við tökum því enda hjúkkan í sumarfríi. Ég er mjög stolt af sjálfri mér fyrir þetta, vanalega nota ég afsökun eins og gesti til að naga mig í gegnum allskonar óþverrra en hefur sumsé tekist að láta það í friði núna. Go Svava Rán!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til lukku með árangurinn :)

Harpa sagði...

Go go go! Til lukku með glæsilegan árangur!
See you in Iceland!