miðvikudagur, 9. júlí 2008

Við Dave eigum 3ja ára brúðkaupsafmæli í dag. Ég fagnaði áfanganum með grísku salati og góðri pilates sessjón í bland við pælingar um corporate social responsibility, brand positioning og ratio analysis. Ég er orðin smá rugluð í ríminu og létt nojuð en engu að síður ástfangin og í stuði.

6 ummæli:

Harpa sagði...

Innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið! Vá, bara liðin 3 ár og ég man daginn eins og hann hafi gerst í gær!

Nafnlaus sagði...

Congratulations, Baba min og Dave...
Eg var einmitt ad tala um studid vid hana Honnu mina adan; i alvoru; thad er ekkert eins gott og ad vera i studi.
Mussi ur fra Vestur-Sussex,
ykkar A

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Til hamingju með daginn Svava mín (og Dave auðvitað líka). Ég ætla að taka þig til fyrirmyndar þegar ég er orðin húsfrú í ammmríku og gera svona æfingar. Kannski maður verði að skvísu fyrir rest.
Kv. Kgb

Hanna sagði...

Hjertelig tillykke kæreste venner!!

Það er aldeilis að árin spænast, 3 ár frá fallegum Þorlákshafnarjúlídegi.

Djö... langar mig orðið að fara að hitta ykkur. Eruð þið ekkert á leið til Danaveldis??

Knús
Blöbbý

Guðrún sagði...

Til lukku Dabbilóin mín með hann Dabba þinn og árin ykkar þrjú. Það þýðir leðurbrúðkaup. Leður er sterkt og þolir ýmislegt.

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með daginn elsku hjón :D...betra seint, að óska til hamingju, en aldrei :D:D:D
Sakna þín og hlakka til að hitta þig í Ágúst!
Ástarknús frá Huldu frænku