þriðjudagur, 8. júlí 2008

Þar sem að mér er fúlasta alvara með þessu fittness dóti þá fjárfesti ég í jóga-mottu og pilates dvd. Þetta eru bara 25 mínútur af magaæfingum en ég kófsvitna og fíla í botn. Verst að maginn og brjóstin eru alltaf fyrir mér, ég get ekki beygt mig eins og ég vil. Ekki það að ég sé ekki nógu liðug, það er ekkert mál, það er bara ekki pláss! Mikið verður gaman þegar ég get haldið mér svona í "the teaser" eins og Ana.

Engin ummæli: