fimmtudagur, 30. október 2008

Ég er með svona æsings-, kvíða-, vesenis-, tilhlökkunarhnút í maganum. Ég er að taka dálítið mikið að mér í einu og þarf núna aðeins að setjast niður og anda í gegnum nefið.

1 ummæli:

Hanna sagði...

.... og þá er nú eins gott að vera ekki með kvefpest og stíflað nef ;-)