fimmtudagur, 30. apríl 2009

Hvorki upp né niður í dag. Skiptir ekki máli. Mér líður svo vel með sjálfa mig. Og þetta er verkefni sem kemur aldrei til með að ljúka þannig að ein vika þar sem ekkert gerist er bara svo lítill tími miðað við tímann sem þetta á eftir að taka mig. Við erum að horfa á 2 til 3 ár. Bara að muna að vera í stuði.

Engin ummæli: