miðvikudagur, 29. apríl 2009

Og er svo í líka svona rosa stuði í dag. Verð að muna næst þegar ég ætla að leyfa sjálfri mér að fara í svona blúsí fönk að það er bara ekki í lagi. Ég kem til með að borða of mikið suma daga og ég verð bara að segja "ah, djösins!" og byrja bara upp á nýtt. Ekkert svona sjálfsvorkunnar rugl. Hvað um það, mig vantar skemmtilegar uppskriftir að salati. Er búin að fá leið á því sem ég bý til, en er þó með u.þ.b. 12 mismunandi samsetningar sem spanna allt frá sólþurrkuðum tómötum yfir í quinoa að spínati og grilluðum kjúkling. Er bara alveg stúmm. Einvherjar tillögur?

1 ummæli:

Hanna sagði...

Ég er í hux hux fasanum - þetta kemur síðar....