miðvikudagur, 24. júní 2009Aftur borðaði ég hádegismatinn úti í garði. Í dag voru það grillaðir portobello sveppir með grænmetissalsa, feta-ost fylltum smápaprikum og salati. Jarðaberin eru svo eftirréttur.

1 ummæli:

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Grillaðir þú sveppina sjálf? Mér finnst þetta allt svo girnilegt hjá þér. Ertu ekki til í að gerast Au-pair hjá mér? Engin heimilsstörf önnur en að elda svona lystugan og hollan mat.