miðvikudagur, 24. júní 2009DAGUR Í LÍFI MATARFÍKILS


Dagurinn hófst eftir leikfimi úti í garði með skógarberja smoothie. Alveg rosalega hressandi þegar maður er kófsveittur eftir lyftingar og það er 20 stiga hiti úti.

Engin ummæli: