miðvikudagur, 24. júní 2009
Ég borða kvöldmatinn í vinnunni, tek með mér afganga eða geri eitthvað gott. Í kvöld voru það túnfiskvefjur og grísk jógúrt með hnetusmjöri í eftirrétt. Pokinn sem sést í bakgrunninn er krúttlegi nestispokinn minn. Hann er japanskur. Er hann ekki sætur?

Engin ummæli: