miðvikudagur, 24. júní 2009
Og svo lauk ég deginum á einum góðum latte macchiato þegar heim úr vinnu var komið. Mörgum finnst eflaust skrýtið að fá sér kaffi klukkan ellefu á kvöldin en sjálfri finnst mér kaffín bara hafa róandi áhrif eftir langan vinnudag. Góða nótt.

Engin ummæli: