þriðjudagur, 9. júní 2009

Ji minn eini, ég hef lent í svindilbraski! Ég keypti mér ilmvatn á netinu, en það kom aldrei, þannig að ég heimtaði endurgreiðslu, sem kom heldur aldrei og núna er vefsíðan horfin og fullt af fólki alveg brjálað. 28 pund bara horfin! Nú er ég reið í ofanálag við að vera döpur af því að mamma og pabbi eru ekki hjá mér lengur. Þetta er ekki góð byrjun.

1 ummæli:

Harpa sagði...

Hvað er að heyra, þetta eru nú meiru bófarnir!
En ég ákvað einmitt að kíkja og sjá hvernig stemmningin væri eftir að gömlu fóru. Þú rokkar þetta upp er það ekki? Ávallt í stuði ;-)

Luv
H