föstudagur, 12. júní 2009


Kaffibolli, í eftirmiðdaginn, úti í garði, verður ekki betra.

2 ummæli:

Hanna sagði...

hér á sumarið að koma á ný á morgun - það er sko ekki búið að vera sumar undanfarna daga, hvorki í sól né sinni.

en ég reyni að halda uppi stuðinu og veit að það mun láta sjá sig innan tíðar.

og ég lofa, lofa, lofa, lofa að ég fer aldrei aftur í skóla.

kæmpeknus
h.

Harpa sagði...

æ hvað er nú huggulegt hjá þér góða. Bara og töflum og alles. Þvílíkur lúxus.
Heyrumst fljótlega!

Luv
H