fimmtudagur, 20. ágúst 2009

3.5 af grísku kílóunum farin, bara 1.5 eftir í að ég verði aftur eins og ég var fyrir frí. Væri vanalega hoppandi um af gleði með svona tap en er bara óþolinmóð að komast aftur niður í það sem ég var. Nú er nefnilega farið að hitna í kolunum. Mér býðst núna að komast með í alveg svakalega verlsunarferð með atvinnumönnum í kaupum og tækifærið er of gott til að missa af. Nú er mini takmark að ná að vera komin í stærð 18 fyrir 4. september. Það þýðir 4 kíló á tveimur vikum. The heat is on. Bring it!

2 ummæli:

Guðrún sagði...

Tvö kíló á viku.......dáldið mikið! Vertu bara ánægð með hvert gramm sem fer og líka ánægð þegar þú stendur í stað, því það er líka erfitt....æ,þú veist þetta allt saman.
Gaman hjá þér að fá tilsögn í að kaupa!

Hanna sagði...

Sko ef það er e-ð gott í boði við enda ganganna þá er ekkert annað að gera en að tuzza þessum kílóum af, ikke også??