þriðjudagur, 30. mars 2010

Ég er nú meiri gonkólinn. Vill einhver minna mig á að þó að maður hlaupi og lyfti eins og mófó og borði hollan og góðan mat þá verður maður samt að halda kalóríufjöldanum innan skynsamlegra marka. Hollt og gott er ekki endilega kalórí frítt! Meiri nillinn.

3 ummæli:

einvera sagði...

Klassíkst... :)
Skammtastærðir eru nenfilega málið - hvort sem það er hollt eða óhollt.

Guðrún sagði...

Pabbi þinn segir að það sé ekkert skrýtið þó ég sé hætt að léttast...ég borði einfaldlega of mikið af hollum mat. Það er örugglega alveg rétt hjá honum.

Asta sagði...

Stærðfræðisnillingur :*