mánudagur, 6. desember 2010

Ég tók svo svakalega á því í ræktinni í hádeginu að ég gubbaði næstum því. Þýðir það að ég sé mín eigin persónulega Jillian Michaels af því að hún þjálfar Biggest Loser bollurnar svo harkalega að þau gubba alltaf í ræktinni?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heil og sæl
Ég slysaðist inná bloggið þitt fyrir nokkru síðan og hef laumu lesið það síðan.
Ég er líka fitubolla með granna konu innvortis, sem reynir að berjast út - og finn mig mikið í skrifum þínum. Mér finnst þú fyndin, frábær og algjör baráttujaxl, sem veitir öðrum mikinn innblástur - algjör ofur tútta bara :)

Takk fyrir skrifin,
kv. Þórdís