þriðjudagur, 14. desember 2010

Einn af strákunum í ræktinni í gær impraði eitthvað á að "gloves are for girls." Ragga Nagli hafði líka um daginn skrifað eitthvað um að alvöru lyftingafólk notaði ekki hanska heldur væri með sigg. Það kallar sko mig enginn pussy tvisvar og ég hef hér með lagt hönskunum. The gloves are off. 52.5 kg í rúmenskri réttstöðulyftu í gærmorgun. Æjæjæjæj litlu hendurnar mínar...

2 ummæli:

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Nei, hættu nú alveg. Upp með hanskana, kona! Mundu, þú ert pæja - og þær mega nota hanska.

ragganagli sagði...

YEAH BABY!! ánægð með þig, þú færð miklu betri tengingu við lóðin án hanska, þetta er aðeins vont í nokkra daga en svo kemur siggið í lófana :)