miðvikudagur, 5. janúar 2011

Hormónið i líkamanum sem heimtar fitu-og kalóríuháan mat heitir grehlin. Grélín. Hljómar það ekki eins og eitthvað skrýmsli?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hljómar eins og Gremlins - takk fyrir bloggið þitt. Ég hef óendanlega gaman að því að lesa það og fylgjast með...þó við þekkjumst ekki neitt. Haltu áfram að gleðja okkur flotta konar.
kveðja
Alda

Hulda sagði...

júbb sándar eins og gremlins ;). Hvað getum við gert til að drepa í kvikindinu? Er hægt að slökkva á honum?