fimmtudagur, 23. júní 2011

Þessar smákökur er bakaðar úr kjúklingabaunum. Ekkert hveiti. Bara kjúklingabaunir, kókósolía, ósykrað súkkulaði, lyftiduft og smávegis pálmasykur. Ótrúlegt ekki satt?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig smakkast thaer?
Kristin

murta sagði...

Alveg eins og Maryland Cookies. Rosalega góðar. En geymast illa. Ég þarf aðeins að fiffa til hlutföll áður en ég set inn uppskrift. Nom nom :)

Kristín Guðbrandsdóttir sagði...

Hlakka til ad profa.

Guðrún sagði...

Pálmasykur??

Nafnlaus sagði...

Nákvæmlega Guðrún, pálmasykur??? og eitt annað, er hægt að fá svona súkkulaði á íslandi eða eitthvað sem er sambærilegt? veistu eitthvað um það?
Margrét.