miðvikudagur, 13. júlí 2011

"Það er auðveldara að halda bara áfram en að byrja upp á nýtt." Þannig hef ég ákveðið að ég ætla ekki að kalla það að byrja upp á nýtt í hvert sinn sem ég misstíg mig en frekar að hugsa það sem ég sé að halda áfram. Og ég hugsa að þetta sé líka góð ráðlegging til þeirra sem eru að feta sig áfram á þessum lífstílsgöngustíg. Það er engin ástæða til að bíða með þetta, að bíða gerir verkefnið bara stærra og erfiðara og ef einhverjar misfellur verða á þessu þá er best að halda bara áfram. Ekki hætta og byrja upp á nýtt seinna.
Rosalega er ég mikil mannvitsbrekka.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

“All men make mistakes, but only wise men learn from their mistakes.”

-Ásta

murta sagði...

Maður bara lærir og lærir - kannski að ég ætti að gera færri mistök! ;)