þriðjudagur, 27. september 2011

-Ef þú gerir það sem þú hefur alltaf gert, færðu það sem þú hefur alltaf fengið. 
                                                                                                                Ókunnur

2 ummæli:

Hanna sagði...

Það er oft áhugavert hvernig hugurinn er settur saman. Fyrst þegar ég las þetta, registreraði ég það bara án þess að leggja svo mikið í það. Svo er ég núna á þeim stað í lífinu (sem svo oft áður ;-)) að ég velti mörgu og mismiklu fyrir mér og síðustu daga hefur þessi setning poppað upp í höfði mínu aftur og aftur - og þvílík sannleikskorn. Hvernig stendur á því að ég, í lífinu, búist samt oft við að fá e-ð annað??

murta sagði...

Svona er ´etta Hanna mín, maður gengur framhjá þessu augljósa endalaust alveg hreint. If it ain´t broke don´t fix it, but if it is...