fimmtudagur, 6. október 2011

Það beið mín hérna umslag þegar ég kom heim úr vinnu í kvöld. Númerið mitt í kapphlaupinu 4. desember! Nú er þetta sko orðið alvöru.

3 ummæli:

Guðrún sagði...

Þú vinnur, ekki spurning, þú vinnur.

murta sagði...

Mamma mín, eigum við bara ekki að segja að ég sé búin að vinna nú þegar? :)

Guðrún sagði...

Auðvitað, ekki spurning, auðvitað.