laugardagur, 22. október 2011

Í þessari viku er ég búin að hlaupa 21 kílómetra. Er það ekki hálft maraþon?

2 ummæli:

Guðrún sagði...

"Ég skal segja ykkur það," sagði kerlingin og sló sér á lær.

murta sagði...

Reyndar, ef ég tel vikuna sem sunnudag til laugardagskvelds þá eru þeir 30 og einn!