fimmtudagur, 9. febrúar 2012

Og þá eru augabrúnir litaðar og plokkaðar, brækur komnar í tösku og lestarmiðinn tilbúinn í veskinu; framundan er húsmæðraorlof í that London.

Undantekning frá reglunni; romm. Ég þarf ekkert að útskýra eða afsaka það.

Vá, hvað ég hlakka til!

Engin ummæli: